Lýsing á hlutverkum
 

HEITI LÝSING
Aðgangur Umsýsla aðgangs, notendur og hlutverk.
Áfangaskóli Finna nemendur sem ekki uppfylla reglur um undanfara- og samhliðaáfanga.  Staðfesta val nema. Breyta stöðu nema. Umsjónarnemar.
Bekkir Skilgreina og breyta bekkjum.
Bekkjaskóli Umsýsla bekkjaskóla. Færa nema milli brauta og flytja nema upp um ár.
Einkunnir Skrá einkunnir og gera upp einkunnir.
Einkunnaregla Setja upp forsendur fyrir einkunnaskráningu
Forsendur Stundatöfluhluti. Forsendur fyrir töflugerð. Kennarar og stofur á hópa.
Greiðslur Umsýsla greiðslna.  Álagning
Heimavistir Umsýsla upplýsinga um heimavistir.
Hópar Hópaskipting, skrá nýja hópa og breyta hópum.
Listar Listar teknir í skrá. Nemendur, starfsmenn, hópaskipting, lausar stofur.
Læsingar Stundatöfluhluti. Kennaralæsingar, stofulæsingar og skólallæsingar.
Námskrá Umsýsla námsgreina,  brauta, áfanga, bókaskrár og námsvísir.
Nemendur Umsýsla nemendaupplýsinga, námsferilsáætlun, val á hóp, töflubreytingar, greiðslur, athugasemdir, mat og stundatöflur.
Raða í töflu Stundatöfluhluti, sjálfvirki hluti. Raða hópum í töflu og raða nemum í hópa.
Skoða Skoðunarhlutverk fyrir kennara.
Skoða nema Skoðunarhlutverk þá sem fá að skoða allar upplýsingar um alla nemendur og alla starfsmenn skólans.
Skólaár Skólaár fyrir bekkjaskóla.
Skólabílar Umsýsla upplýsinga um skólabíla.
Skólinn Umsýsla skólaupplýsinga, deildir, byggingar og stofur.
Starfsmenn Umsýsla starfsmanna, fjarvistir, kennsla, séróskir og stundatöflur.
Stokkakerfi Stundatöfluhluti. Skilgreina stokkakerfi.
Stundatafla Stundatöfluhluti, kennaratafla, áfangatafla, stofutafla, bekkjatafla, prenta töflur.
Tegundir Umsýsla tegunda, atburður, áfangi, próf, starfsmaður, stofa, önn, gjöld, forföll og fjarvistir.
UFF Opinn aðgangur að upplýsingum hvaða skólar eru í Innu.
Umsjón Umsýsla notenda, notendahópar, dagbók, tengitími og hlutverkasöfn. 
Umsóknir Umsýsla umsókna um skólavist.  Skrá, afgreiða, senda á varaskóla og svarbréf.  Skoða umsóknir um varaskóla.
Útskrift Finna útskriftarefni og útskrifa nemendur.
Viðvera Viðveruhluti. Skráning fjarvista og forfalla á alla hópa.
Önn Umsýsla annarupplýsinga, stofur og áfangar í boði.