Hér er hægt að fá útprentanir fyrir nema, kennara, stofur o.s.frv Til að fá upp lista með öllum nemum er sett * og ýtt á hnappinn hægra megin.
Hægt er að haka við einstaka nemendur. Ef ýtt er á hnappinn velja allt þá er hakað við alla nemendur en ef val er tekið af þá er hakið tekið út hjá öllum nemendum. Hægt er að velja að prenta ýmsar upplýsingar með nemendatöflu.
Í prentarauppsetningu er útprentunin sett upp á blaðið. Athuga verður að mæligildin geta verið mismunandi á milli véla eftir því hvort notuð er punktar eða “pixlar”.