Úrsögn úr áfanga

Ef við veljum að segja nemanda úr áfanga þá birtist myndin að neðan. Birtir eru allir óloknir áfangar á námsferli nemanda. Notandi velur áfanga sem segja á nemanda úr með því að smella á hann í  myndinni að neðan.

 

Notandi skráir dagsetningu úrsagnar og hvaða stöðu áfangi á að fá. Hægt er að velja um stöðurnar Úrsögn og Fall.