Alltaf er hægt að eyða úr skrám því sem áður er búið að leggja vélrænt í töflu og byrja aftur. Einnig er hægt að eyða öllu, hvort sem það er lagt vélrænt eða handvirkt, en eftir verða læstir tímar.