Vikuskráning

Hćgt er ađ skrá fjarvistir fyrir heila viku í einu. Áfangahópur og vikunúmer er valiđ. Ef forföll eru skráđ á nemendur er fćrsla nemanda rauđ. Áđur stađfest mćting er blá, óstađfest mćting er svört.  Forföll birtast fyrir aftan innsláttarsvćđiđ ef búiđ er ađ skrá ţau.

 

 

Forföll eru skráđ af starfsmönnum skrifstofu. Ţau er hćgt ađ skrá fyrir tiltekinn nemanda og tíma eđa nemanda og tímabil (dagsetningu).