Viðvera nema

 

Í flipanum Viðvera má sjá yfirlit yfir viðveru nemanda á yfirstandandi önn. Birt er yfirlit yfir fjölda fjarvista og forfalla ásamt fjarvistastigi og mætingarhlutfalli. Hægt er að fá upplýsingar um fyrri annir með því að ýta á krækjuna Allar annir.

 

Með því að ýta á krækjuna Viku fyrir viku má sjá viðveruyfirlit eftir vikum.