Valtalning – Áfangar

Hér geta notendur nálgast valtalningu fyrir tiltekna önn. Nota má listana til að yfirfara val nemenda, t.d. hve margir nemendur hafa valið áfanga (áfangar), hvaða nemendur hafa valið áfanga (nemendur) og til að sjá hvaða nemendur eru ekki með val (valtalning).

 

 

Hve margir nemendur hafa valið áfanga.

 

Önn;Áfanganúmer;Fjöldi hópa;Aðalval;Varaval;

20021;AVV2024;;0;0;

20021;BLS2012;1;10;0;

20021;BÓK1036;2;35;21;

20021;BÓK2036;1;19;2;

20021;BÓK2124;;0;0;

20021;BÓK3036;1;11;1;

20021;BYL2024;1;10;0;

20021;DAN1026;2;43;4;

20021;DAN1036;1;19;0;

 


Myndin að neðan sýnir hvernig taka má gögnin að ofan inn í Excel og vinna með þau þar.