Val nemenda skráð

 

 

Hér á eftir er lýst hvernig val nemenda er skráð/uppfært fyrir næstu önn eða skólaár. Á hverri braut er skilgreint hvaða kjarnaáfangar eiga að fara í námsferilsáætlun nemenda. Þessa áfanga má keyra vélrænt inn í námsferilsáætlun nemenda. Kjörsvið og  valáfangar eru skráðir handvirkt.