Uppsetning á Midas.dll 

 

Áður en forritið er keyrt í fyrsta skipti frá vinnustöðinni þarf að setja upp skrána “Midas.dll”.

 

a) Fara í hjálp og sækja stundtöfluforrit (sjá 17.1.1). Aftengja skjalið Midas.dll niður á vél notanda.

b) Finna skrána í Explore

c) Hægri smella á skrána og velja open with

d) Velja regsvr32 úr listanum og OK, þá er búið að tengjast gagnagrunni

 

EÐA ef finnst ekki í listanum í d)

 

e) Velja Other hnapp neðst í myndinni

f) Finna skrá c:\winnt\system32\regsvr32 og velja Open (þá færist regsvr32

í listann sbr. d) lið)

g) Velja OK, og þá búið að tengjast gagnagrunni

 

ATHUGIÐ: að þetta þarf aðeins að gera einu sinni á hverri vinnustöð.