Uppbygging

Í uppbyggingu brauta eru skildreindir áfangaflokkar brautar. Áfangaflokkar geta t.d. verið Kjarni og Kjörsvið eða Erlend tungumál og Raungreinar (eins og sýnt er á myndinni að neðan). Fyrir hvern flokk er skilgreint: fjöldi eininga í flokk, tegund (kjarni, kjörsvið, val) og í hvaða röð þeir eiga að birtast á prófskírteini.