Undirbúningur bekkjaskóla

 

Ganga þarf frá vali nemenda, námsferlar eru uppfærðir (kjarni) og valgreinar skráðar á nemendur. Þegar skólaári er lokið þarf að flytja nemendur upp um skólaár (Bekkjaskóli-Flytja upp sjá kafla 23.) og stofna bekki fyrir nýtt skólaár.