Í þessari vinnuleið er hægt að skoða stundatöflur valinna nemenda. Ekki er hægt að vinna með töfluna, einungis skoða hana og prenta út.