Stokkunum er síðan raðað inn í stokkatöfluna með því að draga þá á þann stað sem þeir eiga að fara á. Þannig er útbúið mynstur sem stýrir því hvernig áföngum er raðað í töflu í sjálfvirku töflugerðinni.