Stokkakerfi - Stokkar

 

Stokkar eru forsenda fyrir sjálfvirkri lagningu töflu. Stokkar eru skilgreindir með heiti, tímafjölda og lit. Sjálfvirka töflugerðin setur áfanga niður í stokka af sama eða hærri  tímafjölda. Þannig er áfangi aldrei settur í stokk sem hefur færri skilgreinda tíma en áfanginn sjálfur. Hægt er að afrita stokkatöflu milli anna.