Í flipanum Stýringar eru haldiđ utan um ýmsar stýringar sem gilda fyrir skólann í heild.
Heimavist Hvort hćgt er ađ sćkja um heimavist ţegar sótt er um skóla.
Skólabíll Hvort hćgt er ađ sćkja um skólabílk ţegar sótt er um skóla.
Hámarksfjöldi áfanga á önn Hve marga áfanga má velja mest á sömu önn.
Líftími lykilorđs Hve lengi hćgt er ađ nota sama lykilorđiđ.
Fjöldi endurtekta á áfanga Hve oft nemandi má taka sama áfanga.
Hámarksfjöldi varavals á önn Hve marga áfanga má velja sem varaval á önn.
Sjálfgefinn viđverukódi Hvađa viđverukódi birtist í viđveruskráningu sem mćting.
Reikna lokaeinkunn Hvort reikna á upp í lokaeinkunn nemanda jafnóđum og undireinkunnir eru
skráđar.
Lágmarksfjöldi eininga á önn án falls Hve mörgun einingum ţarf ađ ná til ađ ná önn.
Lágmarksfjöldi kennslust. á önn án fallsHve margar kennslustundir á viku ţarf ađ ná til ađ ná önn.