Skrá forföll á tímabil

 

Hćgt er ađ skrá forföll á tímabil, t.d. .ţegar nemandi tilkynnir veikindi í einn dag eđa lengur.

 

 

Ţessi vinnuleiđ er ćtluđ til ađ athuga hvort einhverja tíma vantar í fjarvistarskráningu kennara.

Myndin sýnir yfirlit yfir fjarvistarskráningu fyrir tilteknar vikur fyrir nemendur í bekk eđa hóp. Hver dálkur í myndinni vísar í tiltekinn dag og tíma innan dags. Ef kennari hefur ekki lokiđ skráningu fyrir tiltekinn tíma ţá er dálkurinn auđur.  Forföll birtast í sviga fyrir aftan viđveruna ef búiđ er ađ skrá forföll á tímann.

 

Hćgt er ađ fá yfirlit yfir fjarvistarstöđu nemenda. Birtar eru fjarvistir nemenda í hverjum áfanga fyrir tiltekna önn auk fjarvistarstigs í áfanga. Nemendur eru valdir í listann eftir:

 

·         tímabili, önn

·         nemendanúmeri, nafn nemanda

·         áfangahóp/bekk,

·         notendahóp (t.d. “Tćpir í mćtingu”),

·         mćtingarhlutfalli,

·         umsjónarkennara, braut.

 

Tegund yfirlits segir til um hvađa upplýsingar eru birtar í fjarvistayfirlitinu.  Hćgt er ađ fá listann ítarlegan og er ţá birt talning fyrir hverja fjarvista- og forfallategund. Auk ţess er birtur heildarfjöldi tíma, fjarvistarstig og mćtingarhlutfall. Einnig má fá listan sem Mćtingarhlutfall viku fyrir viku. Ţá er birt mćtingarhlutfall fyrir hverja viku fyrir sig.

 

Međ ţví ađ ýta á hnappinn Útbúa notendahóp má velja ţá nemendur sem komu fram í listann í notendahóp sem síđan er hćgt ađ velja út frá síđar. Ţetta er hentugt t.d. til ađ fylgjast međ nemendum sem eru undir tilteknum mörkum í mćtingu.

Hnappurinn Útbúa skrá sendir niđurstöđu leitarinnar í gagnaskrá til notanda. Ţá er hćgt ađ vinna međ gögnin frekar t.d. í Word eđa Excel.

 

Hćgt er ađ fá nánara yfirlit yfir viđveru hvers nema međ ţví ađ velja krćkjuna Nánar viđ nemann. Ţá birtist mynd eins og sú hér ađ neđan.