Séróskir starfsmanna

Hér eru geymdar upplýsingar um séróskir kennara (sjá 12.3). Séróskir segja til um hvenær kennari getur ekki unnið og er því ekki laus til kennslu. Séróskir starfsmanna eru forsenda í töflugerð.