Þegar búið er að skilgreina hvaða stofur hver áfangi í stokk notar sem prófstofur í flipanum Stofur er hægt að raða nemendum sjálfvirkt niður á stofurnar. Niðurstöðuna má síðan skoða með því að skoða próftöflur einstakra nemenda.