Próftöflur nemenda eru prentaðar út eins og sýnt er á myndinni að neðan. Hægt er að fá lista yfir alla nemendur eða nemendur sem byrja á völdum bókstaf. Nemendur eru valdir með því haka við nafn þeirra í listanum. Hægt er að velja alla nemendur með því að haka við rofann Velja allt. Próftöflurnar eru prentaðar út á prentara með því að velja Prenta hnappinn neðst á myndinni.