Nemendaskráin geymir upplýsingar um alla nemendur skólans. Hér má velja nemendur út frá nafni nema, nemandanúmeri, kennitölu nema, stöđu nema, braut nema og/eđa hvort nemi er virkur í kerfinu. Hćgt er ađ rađa listanum á nýja vegu međ ţví ađ smella á dálkahausana. Velja má nemanda og skođa hann međ ţví ađ smella á nafn nemanda í listanum.