Þegar valið er að nýskrá áfanga fáum við upp myndina að neðan. Skráðar eru upplýsingar um áfangann og ýtt á Skrá hnappinn. Eftirfarandi atriði verður að skrá: Námsgrein, áfanganúmer, undirskóla, hvort hann fari á námsferil og í fjarvistarferil.