Námsferill (bekkjarskólar)

Fyrir bekkjarskóla er námsferill nemanda birtur eins og sýnt er ađ neđan. Birtar eru eftirfarandi einkunnir fyrir hvert fag:

 

J           Jólapróf

V          Vorpróf

E          Endurtektapróf

N          Námseinkunn

Á          Árseinkunn

 

Í neđstu línum ferilsins eru birt međaltöl fyrir hverja tegund einkunnar.