Hér eru geymdar upplýsingar um lykilorð starfsmanns, hvenær það var stofnað, því breytt og hvenær það fellur úr gildi. Notandi getur breytt lykilorði með því að ýta á Breyta táknið.