Listar

 

Í listunum geta notendur pantað gagnaskrár úr Innu sem þeir geta síðan unnið með í Word eða Excel. Gagnaskrárnar eru sendar til notenda sem viðhengi í tölvupósti. Með þessum hætti ráða notendur sjálfir framsetningu gagna sinna. Þessar vinnslur eru framkvæmdar í runuvinnslu þar sem yfirleitt er um mikinn gagnalestur að ræða, það getur því tekið allt upp í 10 mínútur að fá listann sendann í pósti.

 

Hérna er hægt að panta lista þar sem einungis þarf að velja önn til að fá listann fram.  Hérna undir eru t.d. valtalning og hópatalning.