Í flipanum lýsing er haldiđ utan um lýsingu á áfanga á ýmsum tungumálum. Notandi velur tungumál út lista og birtist ţá lýsingin (ef hún hefur veriđ skráđ). Ný lýsing er skráđ međ ţví ađ velja tungumál og ýta á Nýskrá tákniđ.