Notandi smellir á innskráningu í vallista. Ţá birtist innskráningarmynd í vinnusvćđinu. Notandi skráir inn notandanafn sitt og lykilorđ og ýtir á stađfesta. Ef notandi er skilgreindur ţá opnast Inna og notandi getur hafiđ vinnslu.