Hlutverk og aðgerðir

 

Til að notandi geti unnið í stundatöfluforritinu þarf að veita honum aðgang að hlutverkum innan þess á sama hátt og gert er í vefkerfi. Hlutverk í stundatöflukerfi eru: Forsendur, Læsingar, Raða í töflu, Stokkakerfi, Stundatafla og Próftafla. Undir hverju hlutverki eru síðan aðgerðir.