Hér eru skilgreindir þeir áfangar sem eiga að liggja í sömu töflutímum. Þetta á sérstaklega við um valgreinahópa þar sem bekkjum er slengt saman í hópa. Sjálfvirka töflugerðin fyrir bekkjaskóla sér um að setja þessa hópa á sama tíma í töflu.
Athuga þarf að að ákveðinn hópur getur ekki komið fyrir bæði í dálki Hópur 1 og Hópur 2.
Þannig er eftirfarandi skilgreining ólögleg:
Hópur 1 Heiti |
Hópur 2 heiti |
FRA401 – 4.AB |
ÞÝS401 – 4.AB |
ÞÝS401 – 4.AB |
SPÆ401 – 4.AB |
En eftirfarandi skilgreiningar eru löglegar:
Hópur 1 Heiti |
Hópur 2 heiti |
FRA401 – 4.AB |
ÞÝS401 – 4.AB |
SPÆ401 – 4.AB |
ÞÝS401 – 4.AB |
eða
Hópur 1 Heiti |
Hópur 2 heiti |
FRA401 – 4.AB |
ÞÝS401 – 4.AB |
FRA401 – 4.AB |
SPÆ401 – 4.AB |