Hér er tímataflan fyrir önnina og undirskólann búin til. Hægt er að afrita tímatöflu milli anna. Ef lengd kennslustunda er höfð föst reiknar forritið tíma-til út frá tíma-frá. Þegar búið er að skilgreina tímatöflu fyrir einn dag má afrita hana yfir á aðra daga.