Myndin að neðan sýnir hvernig nemendur eru fluttir upp um skólaár og skráðir á nýja braut. Fyrst eru nemendur valdir sem flytja á. Nemendur birtast í vinstra valboxi. Því næst er valið á hvaða skólaár og braut á að flytja nemendurna. Að lokum er flutningurinn staðfestur með því að ýta á nýskrá hnappinn.