Deildir

Vinnuleiğin deildir geymir lista yfir deildir innan skólans og upplısingar um hverja deild. Deildir eru notağar til ağ flokka áfanga eftir faggreinum. Hægt er ağ tengja deildarstjóra viğ deildirnar. Deildir hafa enga şığingu í uppbyggingu námsferilsáætlunar nema. Şegar myndin er fyrst opnuğ kemur upp listi meğ öllum deildum viğkomandi skóla. Hægt er ağ leita ağ deild meğ şví ağ skrá leitarforsendur og ıta á Leita hnappinn. Deild er nıskráğ meğ şví ağ ıta á Nıskrá tákniğ neğst í myndinni. Deild er breytt meğ şví ağ velja Breyta í viğkomandi línu.

Ef viğ veljum ağ nıskrá deild kemur şessi skjámynd upp. Fylla şarf inn upplısingar og smella á Nıskrá hnappinn til ağ bæta nırri deild viğ. Ekki er nauğsynlegt ağ skrá deildarstjóra og lısingu.