Vinnuleiðin byggingar geymir helstu upplýsingar um hvaða byggingar skólinn notar fyrir kennslu. Þegar myndin er opnuð koma upp allar byggingar sem skólinn notar undir kennslu. Í myndinni birtist Nýskrá tákn ef notandi hefur uppfærsluaðgang og getur hann þá bætt við byggingum.