Ef notandi velur flipann brautir má sjá þær brautir sem nemandi er skráður á eða hefur verið skráður á. Einnig má sjá kjörsviðsgreinar nemandans. Ef nemandi er skráður á nýja braut er námsferill hans endurgerður samkvæmt nýrri braut. Þá er kjarni nýju brautarinnar skráður á námsferil nemandans. Ef sett er lokadagsetning á braut eru áfangar brautar teknir af námsferilsáætlun nema.