Ef notandi velur flipann brautir má sjá þær brautir sem nemandi er skráður á eða hefur verið skráður á. Einnig má sjá kjörsviðsgreinar nemandans.