Bekkjaskólar

Til þess að stofna námsferilsáætlun nemenda fyrir næsta skólaár þarf að flytja nemendur upp um skólaár og um leið skrá nýja braut á þá. Síðan þarf að stofna nýja bekki fyrir næsta skólaár og skipta nemendum í bekkina. Braut bekkja og braut nemanda þurfa að stemma til þess að val nemanda fyrir næsta skólaár sé byggt upp sjálfvirkt.

 

Aðgerð

 

Hvað gert

Niðurstaða

NEMANDI - Námsferilsáætlun

Val nemenda (ekki kjarni) er skráð á námsferilsáætlun.

Búið er að skrá val nemenda.

BEKKJASKÓLI - Flytja upp

Nemendur eru fluttir af völdu skólaári og braut, yfir á valið skólaár og braut.

Sjá hjálp í kafla Bekkjaskóli.

Skólaár nemenda hækkar um einn, ný braut skráð á nemendurna

BEKKIR - Stofna bekki

Bekkir stofnaðir fyrir næsta skólaár og nemendum skipt í bekki eftir brautum. Áætlun nema stofnuð ef braut bekkjar stemmir við braut nemanda.

Sjá hjálp í kafla Bekkir.

Nemendur komnir í bekki fyrir næsta skólaár, búið að stofna val nemenda.