Hægt er ağ skrá athugasemdir viğ nemann. Athugasemdir geta veriğ almennar og şá sınilegar öllum eğa persónulegar og şá einungis sınilegar şeim sem skráği hana. Einnig er hægt ağ velja ağ athugasemd fari á námsferil nemandans.