Aðgangur í kerfinu

Aðgangur starfsmanna skóla að kerfinu er skilgreindur af umsjónarmanni kerfis í hverjum skóla. Aðgangur er hlutverkatengdur, þannig er hægt að sníða aðgang hvers starfsmanns að starfssviði hans.